Í fyrsta þættinum stilltu þeir upp liði og spiluðu einn leik sem endaði í jafntefli. Að þessu sinni taka þeir tvo leiki og með skemmtilega góðum árangri.
Á næstunni munu Óli og Tryggvi birta innslög þar sem þeir munu spila fullt af leikjum á leið sinni á toppinn.