Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Daníel Freyr Birkisson skrifar 7. desember 2017 16:41 Bitcoin er ekki til í föstu formi en svona gæti myntin litið út samkvæmt tölvunarfræðingnum Mike Caldwell. Nordicphotos/AFP Tölvuhakkarar brutust í gærnótt inn í kerfi slóvenska Bitcoin fyrirtækisins NiceHash og höfðu á brott með sér rafeyri sem nemur um 83 milljónum dollara, eða í kringum 8,7 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Vefsíða The Guardian greinir frá.Segir þar að tölvuárásin hafi augljóslega verið framkvæmd af fagmönnum en þeir námu á brott 4.700 Bitcoin aurum. Gengi Bitcoin hefur hækkað á ógurlegum hraða undanfarna daga, og þá sérstaklega í dag, en það sést bersýnilega þegar frétt Guardian er borin saman við þá sem er nú skrifuð. 4.700 Bitcoin aurar námu í morgun um 6,7 milljörðum íslenskra króna en þegar þessi frétt er skrifuð eru þeir um 8,7 milljarðar króna. NiceHash selur aðgang að „Bitcoin-námum“ og gefst viðskiptavinum þar kostur á að ganga frá kaupum og sölum á þessari vinsælu rafmynt. Rafmyntir Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tölvuhakkarar brutust í gærnótt inn í kerfi slóvenska Bitcoin fyrirtækisins NiceHash og höfðu á brott með sér rafeyri sem nemur um 83 milljónum dollara, eða í kringum 8,7 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Vefsíða The Guardian greinir frá.Segir þar að tölvuárásin hafi augljóslega verið framkvæmd af fagmönnum en þeir námu á brott 4.700 Bitcoin aurum. Gengi Bitcoin hefur hækkað á ógurlegum hraða undanfarna daga, og þá sérstaklega í dag, en það sést bersýnilega þegar frétt Guardian er borin saman við þá sem er nú skrifuð. 4.700 Bitcoin aurar námu í morgun um 6,7 milljörðum íslenskra króna en þegar þessi frétt er skrifuð eru þeir um 8,7 milljarðar króna. NiceHash selur aðgang að „Bitcoin-námum“ og gefst viðskiptavinum þar kostur á að ganga frá kaupum og sölum á þessari vinsælu rafmynt.
Rafmyntir Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira