Þetta eru tíu vinsælustu myndböndin á YouTube árið 2017 Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 10:15 Myndband úr taílenskum skemmtiþætti skipar efsta sæti listans. Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira