Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 11:00 Neymar og Lionel Messi. Vísir/Getty Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. Það er því mjög svipaðar líkur á því með hvaða þjóðum Ísland og Danmörk geta lent í riðli í HM-drættinum í Kremlín í dag. Danska ríkissjónvarpið hefur látið reikna út fyrir sig líkurnar á því að lenda með ákveðnum þjóðum í riðli. DR slær því upp að það séu næstum því fjörutíu prósent líkur að danska landsliðið mæti annað hvort Lionel Messi eða Neymar á HM næsta sumar. Sömu sögu er hægt að segja um Ísland. Það eru mestu líkur á því að Ísland fái aðra hvora Suður-Ameríkuþjóðina úr fyrsta styrkleikaflokknum en Ísland sem og Danmörk mega aðeins vera með einni annarri Evrópuþjóð í riðli. Ísland hefur aldrei mætt Argentínu í landsleik en Brasilíumenn hafa unnið heimsmeistaratitilinn á báðum árunum sem þeir hafa mætt Íslandi (1994 og 2002). Það væri vissulega fróðlegt að sjá íslensku strákana reyna að stoppa þessa tvo af bestu leikmönnum heims næsta sumar en ef marka má grein DR þá er það eitthvað sem Danir vilja ekki sjá sína landsliðsmenn lendi í. Lionel Messi og Neymar eru báðir líklegir til að leiða sína alla leið í úrslitaleikinn og kröfur og væntingar eru miklar til beggja liða á heimavígstöðunum. Hér fyrir neðan má sjá líkindareikning danska ríkissjónvarpsins. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. Það er því mjög svipaðar líkur á því með hvaða þjóðum Ísland og Danmörk geta lent í riðli í HM-drættinum í Kremlín í dag. Danska ríkissjónvarpið hefur látið reikna út fyrir sig líkurnar á því að lenda með ákveðnum þjóðum í riðli. DR slær því upp að það séu næstum því fjörutíu prósent líkur að danska landsliðið mæti annað hvort Lionel Messi eða Neymar á HM næsta sumar. Sömu sögu er hægt að segja um Ísland. Það eru mestu líkur á því að Ísland fái aðra hvora Suður-Ameríkuþjóðina úr fyrsta styrkleikaflokknum en Ísland sem og Danmörk mega aðeins vera með einni annarri Evrópuþjóð í riðli. Ísland hefur aldrei mætt Argentínu í landsleik en Brasilíumenn hafa unnið heimsmeistaratitilinn á báðum árunum sem þeir hafa mætt Íslandi (1994 og 2002). Það væri vissulega fróðlegt að sjá íslensku strákana reyna að stoppa þessa tvo af bestu leikmönnum heims næsta sumar en ef marka má grein DR þá er það eitthvað sem Danir vilja ekki sjá sína landsliðsmenn lendi í. Lionel Messi og Neymar eru báðir líklegir til að leiða sína alla leið í úrslitaleikinn og kröfur og væntingar eru miklar til beggja liða á heimavígstöðunum. Hér fyrir neðan má sjá líkindareikning danska ríkissjónvarpsins.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira