Gamlir vendir sópa Sólrúnu Diego niður lista Jakob Bjarnar skrifar 13. desember 2017 10:06 Gömlu bóksöluhundarnir Arnaldur, Yrsa og Gunnar Helgason halda fast í efstu sætin og Sólrún fær ekki staðist þann ofurþunga. Helstu tíðindi nýs Bóksölulista eru þau að enn á ný eru bækur Arnaldar, Yrsu, Gunnars Helgasonar, Ævars Þórs og Óttars Sveinssonar vinsælastar til jólagjafa. Það er jaðrar við að birta megi Bóksölulista síðasta árs og skipta bara út bókatitlum þessara höfunda og hlýtur að vera til merkis um tryggð eða jafnvel íhaldssemi íslenskra lesenda.Sólrún Diego má þó vel við unaÓvæntasta metsölubók ársins, Heima, eftir Sólrúnu Diego, fellur þessa vikuna úr þriðja sæti niður í það fimmta, en hún má þó vel við una fyrir frumraun sína á ritvellinum og ekki hefur hún stigið feilspor í kynningu bókarinnar. „Henni hefur svo sannarlega tekist að víkka eða jafnvel sprengja hugmyndaramma margra útgefenda og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu handbókaflokkurinn mun taka á næsta ári. Sá áhugaverði flokkur hefur einmitt farið í gegnum nokkrar byltur á liðnum árum; hannyrðir, matreiðsla, hárfléttur, útivist og litabækur hafa til dæmis notið mikilla vinsælda svo nú er spurning hvort náttúruleg þrif og útlit heimila verði einhvers konar vísir að nýrri útgáfubylgju,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda sem stendur að gerð listans.Ragnar hástökkvari vikunnarBryndís bendir á að Ragnar Jónasson virðist annars ætla að verða hástökkvari íslenskra höfunda þetta árið. Á sama tíma í fyrra sat bók hans, Drungi, í sextánda sæti aðallistans en nú er Mistrið hans í því sjöunda, auk þess sem sú bók er nú orðin níunda mest selda bók ársins. „Þetta er glæsilegur árangur hjá höfundi, sem rétt eins og þau Yrsa og Ólafur Jóhann, sinnir bókaskrifum meðfram öðru starfi.“ Salan dreifist mikið í íslenskum skáldverkum og birtum við því stærri lista í þeim flokki enda ættu lesendur að skoða úrvalið vel áður en þeir velja sínar bækur. Nú þegar stutt er til jóla eru listarnir að taka á sig mynd sem lýsir stöðunni í bóksölu vel. Ef litið er til Topplistans einkenna hann glæpasögur, barnabækur og svo ævisögur. Og á uppsöfnuðum lista má sjá hversu miklu bóksalan í desember setur mark sitt á árið allt; hátt hlutfall bóksölunnar fer fram þá og vísar til þessa séríslenska siðs sem er að gefa bækur í jólagjöf í svo stórum stíl. Norrænu glæpasagnahöfundarnir Jo Nesbø og Camilla Läckberg eru þau einu sem ná að setja strik í þann reikning. Topplistinn - söluhæstu titlar BóksölulistansMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonHeima - Sólrún DiegoÚtkall, Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonMistur - Ragnar JónassonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonSyndafallið - Mikael TorfasonJól með Láru - Birgitta HaukdalSkuggarnir - Stefán MániHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirJólalitabókin - BókafélagiðTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonÞúsund kossar - Jóga - Jón GnarrFlóttinn hans afa - David WalliamsRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir Rúnarsson Íslensk skáldverkMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirMistur - Ragnar JónassonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonSkuggarnir - Stefán MániBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirPassamyndir - Einar Már GuðmundssonEkki vera sár - Kristín SteinsdóttirElín, ýmislegt - Kristín EiríksdóttirÖrninn og fálkinn - Valur GunnarssonÍ skugga drottins - Bjarni HarðarsonBúrið - Lilja SigurðardóttirSmartís - Gerður KristnýRefurinn - Sólveig PálsdóttirFormaður húsfélagsins - Friðgeir EinarssonSamsærið - Eiríkur BergmannAftur og aftur - Halldór ArmandBrotamynd - Ármann JakobssonVályndi - Friðrika Benónýsdóttir ÆvisögurSyndafallið - Mikael TorfasonÞúsund kossar : Jóga - Jón GnarrRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir RúnarssonKonan í dalnum og dæturnar sjö - Guðmundur G. HagalínMinn tími - saga Jóhönnu Sigurðardóttur - Páll ValssonMeð lífið að veði - Yeomne ParkGunnar Birgisson - Orri Páll OrmarssonEkki gleyma mér - Kristín JóhannsdóttirMagni - Ævisaga Magna - Ragnar Ingi AðalsteinssonClaessen saga fjármálamanns - Guðmundur Magnússon Barnabækur - skáldverkAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonJól með Láru - Birgitta HaukdalHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonFlóttinn hans afa - David WalliamsBieber og Botnrassa - Haraldur F. GíslasonJólasyrpa 2017 - Walt DisneyVögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonVerstu börn í heimi - David Walliams Þýdd skáldverkSonurinn - Jo NesbøSögur frá Rússlandi - ÝmsirÁfram líður tíminn - innbundin - Marry Higgins ClarkNornin - Camilla LäckbergNorrænar goðsagnir - Neil GaimanSaga þernunnar - Margaret AtwoodÁfram líður tíminn - kilja - Marry Higgins ClarkÞrjár mínútur - Roslund & HellstömLitla bókabúðin í hálöndunum - Jenny ColganSlepptu mér aldrei - Kazuo Ishiguro Ljóð & leikritGamanvísnabókin - Ragnar Ingi Aðalsteinsson tók samanHreistur - Bubbi MorthensHeilaskurðaðgerðin - Dagur HjartarsonLjóðasafn - Gerður KristnýDvalið við dauðalindir - Valdimar TómassonBónus ljóð - Andri Snær MagnasonFlórída - Bergþóra SnæbjörnsdóttirLjóð muna rödd - Sigurður PálssonHin svarta útsending - Kött Grá PjeFiskur af himni - Hallgrímur Helgason Barnafræði- og handbækurJólalitabókin - BókafélagiðGagn og gaman - Helgi Elíasson og Ísak JónssonSkrifum stafina - Jessica GreenwellGeimverur - leitin að lífi í geimnum - Sævar Helgi BragasonHetjurnar á HM 2018- Illugi JökulssonGóðar gátur - Guðjón Ingi Eiríksson13 þrautir jólasveinanna: jólaskemmtanir - Huginn Þór GrétarssonKvöldsögur fyrir uppreisnagjarnar stelpur - Elena Favilli / Francesca CavalloSettu saman mannslíkamann - Richard WalkerBrandarar og gátur 2 - Huginn Þór Grétarsson UngmennabækurEr ekki allt í lagi með þig? - Elísa JóhannsdóttirVertu ósýnilegur - Kristín Helga GunnarsdóttirGaldra Dísa Gunnar - Theodór EggertssonHvísl hrafnanna - Malene SølvstenEndalokin : Gjörningaveður - Marta Hlín Magnadóttir / Birgitta Elín HassellNei, nú ert'að spauga, Kolfinna - Hrönn ReynisdóttirKoparborgin - Ragnhildur HólmgeirsdóttirVetrarfrí - Hildur KnútsdóttirHarry Potter og bölvun barnsins - J. K. RowlingSölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson Fræði og almennt efni -að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókumHeima - Sólrún DiegoÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonHérasprettir - Baldur Grétarsson og Ragnar Ingi AðalsteinssonMamma : Hlý hugrenning fyrir hvern dag ársins - Pam BrownHíf opp! Gamansögur af íslenskum sjómönnum - Guðjón Ingi EiríkssonVargöld á Vígaslóð - Magnús Þór HafsteinssonHönnun : Leiðsögn í máli og myndum - ÝmsirKortlagning Íslands - Íslandskorti 1482-1850 - Reynir Finndal GrétarssonLifum núna - Dalton Exley Matreiðslu- og handverksbækurStóra bókin um sous vide - Viktor Örn AndréssonPottur, panna og Nanna - Nanna RögnvaldardóttirGulur, rauður grænn & salt - Berglind GuðmundsdóttirJólaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirMatarást - Nanna RögnvaldardóttirLitla vínbókin - Jancis RobinsonHeklaðar tuskur - C. S. Rasmussen / S. GrangaardPrjónaðar tuskur - Helle Benedikte NeigaardKanntu brauð að baka? - Svanur KristjánssonHeilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir Uppsafnaður listi frá áramótumMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonMeð lífið að veði - Yeomne ParkHeima - Sólrún DiegoÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonLöggan - Jo NesbøÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonMistur - Ragnar JónassonNornin - Camilla Läckberg Tengdar fréttir Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. 29. nóvember 2017 10:57 Arnaldur þrífur toppsætið af Sólrúnu Diego Glænýir bóksölulistar. Spennan magnast. 6. desember 2017 11:10 Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Helstu tíðindi nýs Bóksölulista eru þau að enn á ný eru bækur Arnaldar, Yrsu, Gunnars Helgasonar, Ævars Þórs og Óttars Sveinssonar vinsælastar til jólagjafa. Það er jaðrar við að birta megi Bóksölulista síðasta árs og skipta bara út bókatitlum þessara höfunda og hlýtur að vera til merkis um tryggð eða jafnvel íhaldssemi íslenskra lesenda.Sólrún Diego má þó vel við unaÓvæntasta metsölubók ársins, Heima, eftir Sólrúnu Diego, fellur þessa vikuna úr þriðja sæti niður í það fimmta, en hún má þó vel við una fyrir frumraun sína á ritvellinum og ekki hefur hún stigið feilspor í kynningu bókarinnar. „Henni hefur svo sannarlega tekist að víkka eða jafnvel sprengja hugmyndaramma margra útgefenda og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu handbókaflokkurinn mun taka á næsta ári. Sá áhugaverði flokkur hefur einmitt farið í gegnum nokkrar byltur á liðnum árum; hannyrðir, matreiðsla, hárfléttur, útivist og litabækur hafa til dæmis notið mikilla vinsælda svo nú er spurning hvort náttúruleg þrif og útlit heimila verði einhvers konar vísir að nýrri útgáfubylgju,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda sem stendur að gerð listans.Ragnar hástökkvari vikunnarBryndís bendir á að Ragnar Jónasson virðist annars ætla að verða hástökkvari íslenskra höfunda þetta árið. Á sama tíma í fyrra sat bók hans, Drungi, í sextánda sæti aðallistans en nú er Mistrið hans í því sjöunda, auk þess sem sú bók er nú orðin níunda mest selda bók ársins. „Þetta er glæsilegur árangur hjá höfundi, sem rétt eins og þau Yrsa og Ólafur Jóhann, sinnir bókaskrifum meðfram öðru starfi.“ Salan dreifist mikið í íslenskum skáldverkum og birtum við því stærri lista í þeim flokki enda ættu lesendur að skoða úrvalið vel áður en þeir velja sínar bækur. Nú þegar stutt er til jóla eru listarnir að taka á sig mynd sem lýsir stöðunni í bóksölu vel. Ef litið er til Topplistans einkenna hann glæpasögur, barnabækur og svo ævisögur. Og á uppsöfnuðum lista má sjá hversu miklu bóksalan í desember setur mark sitt á árið allt; hátt hlutfall bóksölunnar fer fram þá og vísar til þessa séríslenska siðs sem er að gefa bækur í jólagjöf í svo stórum stíl. Norrænu glæpasagnahöfundarnir Jo Nesbø og Camilla Läckberg eru þau einu sem ná að setja strik í þann reikning. Topplistinn - söluhæstu titlar BóksölulistansMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonHeima - Sólrún DiegoÚtkall, Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonMistur - Ragnar JónassonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonSyndafallið - Mikael TorfasonJól með Láru - Birgitta HaukdalSkuggarnir - Stefán MániHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirJólalitabókin - BókafélagiðTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonÞúsund kossar - Jóga - Jón GnarrFlóttinn hans afa - David WalliamsRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir Rúnarsson Íslensk skáldverkMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirMistur - Ragnar JónassonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonSkuggarnir - Stefán MániBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirPassamyndir - Einar Már GuðmundssonEkki vera sár - Kristín SteinsdóttirElín, ýmislegt - Kristín EiríksdóttirÖrninn og fálkinn - Valur GunnarssonÍ skugga drottins - Bjarni HarðarsonBúrið - Lilja SigurðardóttirSmartís - Gerður KristnýRefurinn - Sólveig PálsdóttirFormaður húsfélagsins - Friðgeir EinarssonSamsærið - Eiríkur BergmannAftur og aftur - Halldór ArmandBrotamynd - Ármann JakobssonVályndi - Friðrika Benónýsdóttir ÆvisögurSyndafallið - Mikael TorfasonÞúsund kossar : Jóga - Jón GnarrRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir RúnarssonKonan í dalnum og dæturnar sjö - Guðmundur G. HagalínMinn tími - saga Jóhönnu Sigurðardóttur - Páll ValssonMeð lífið að veði - Yeomne ParkGunnar Birgisson - Orri Páll OrmarssonEkki gleyma mér - Kristín JóhannsdóttirMagni - Ævisaga Magna - Ragnar Ingi AðalsteinssonClaessen saga fjármálamanns - Guðmundur Magnússon Barnabækur - skáldverkAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonJól með Láru - Birgitta HaukdalHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonFlóttinn hans afa - David WalliamsBieber og Botnrassa - Haraldur F. GíslasonJólasyrpa 2017 - Walt DisneyVögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonVerstu börn í heimi - David Walliams Þýdd skáldverkSonurinn - Jo NesbøSögur frá Rússlandi - ÝmsirÁfram líður tíminn - innbundin - Marry Higgins ClarkNornin - Camilla LäckbergNorrænar goðsagnir - Neil GaimanSaga þernunnar - Margaret AtwoodÁfram líður tíminn - kilja - Marry Higgins ClarkÞrjár mínútur - Roslund & HellstömLitla bókabúðin í hálöndunum - Jenny ColganSlepptu mér aldrei - Kazuo Ishiguro Ljóð & leikritGamanvísnabókin - Ragnar Ingi Aðalsteinsson tók samanHreistur - Bubbi MorthensHeilaskurðaðgerðin - Dagur HjartarsonLjóðasafn - Gerður KristnýDvalið við dauðalindir - Valdimar TómassonBónus ljóð - Andri Snær MagnasonFlórída - Bergþóra SnæbjörnsdóttirLjóð muna rödd - Sigurður PálssonHin svarta útsending - Kött Grá PjeFiskur af himni - Hallgrímur Helgason Barnafræði- og handbækurJólalitabókin - BókafélagiðGagn og gaman - Helgi Elíasson og Ísak JónssonSkrifum stafina - Jessica GreenwellGeimverur - leitin að lífi í geimnum - Sævar Helgi BragasonHetjurnar á HM 2018- Illugi JökulssonGóðar gátur - Guðjón Ingi Eiríksson13 þrautir jólasveinanna: jólaskemmtanir - Huginn Þór GrétarssonKvöldsögur fyrir uppreisnagjarnar stelpur - Elena Favilli / Francesca CavalloSettu saman mannslíkamann - Richard WalkerBrandarar og gátur 2 - Huginn Þór Grétarsson UngmennabækurEr ekki allt í lagi með þig? - Elísa JóhannsdóttirVertu ósýnilegur - Kristín Helga GunnarsdóttirGaldra Dísa Gunnar - Theodór EggertssonHvísl hrafnanna - Malene SølvstenEndalokin : Gjörningaveður - Marta Hlín Magnadóttir / Birgitta Elín HassellNei, nú ert'að spauga, Kolfinna - Hrönn ReynisdóttirKoparborgin - Ragnhildur HólmgeirsdóttirVetrarfrí - Hildur KnútsdóttirHarry Potter og bölvun barnsins - J. K. RowlingSölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson Fræði og almennt efni -að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókumHeima - Sólrún DiegoÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonHérasprettir - Baldur Grétarsson og Ragnar Ingi AðalsteinssonMamma : Hlý hugrenning fyrir hvern dag ársins - Pam BrownHíf opp! Gamansögur af íslenskum sjómönnum - Guðjón Ingi EiríkssonVargöld á Vígaslóð - Magnús Þór HafsteinssonHönnun : Leiðsögn í máli og myndum - ÝmsirKortlagning Íslands - Íslandskorti 1482-1850 - Reynir Finndal GrétarssonLifum núna - Dalton Exley Matreiðslu- og handverksbækurStóra bókin um sous vide - Viktor Örn AndréssonPottur, panna og Nanna - Nanna RögnvaldardóttirGulur, rauður grænn & salt - Berglind GuðmundsdóttirJólaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirMatarást - Nanna RögnvaldardóttirLitla vínbókin - Jancis RobinsonHeklaðar tuskur - C. S. Rasmussen / S. GrangaardPrjónaðar tuskur - Helle Benedikte NeigaardKanntu brauð að baka? - Svanur KristjánssonHeilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir Uppsafnaður listi frá áramótumMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonMeð lífið að veði - Yeomne ParkHeima - Sólrún DiegoÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonLöggan - Jo NesbøÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonMistur - Ragnar JónassonNornin - Camilla Läckberg
Tengdar fréttir Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. 29. nóvember 2017 10:57 Arnaldur þrífur toppsætið af Sólrúnu Diego Glænýir bóksölulistar. Spennan magnast. 6. desember 2017 11:10 Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. 29. nóvember 2017 10:57
Arnaldur þrífur toppsætið af Sólrúnu Diego Glænýir bóksölulistar. Spennan magnast. 6. desember 2017 11:10
Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22. nóvember 2017 11:30