Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour