Hagkaup hefur innkallað leikfangið Ty, sem er tegund loðdýrs frá The Beanie Boo‘s Collection, vegna galla. Þetta kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Saumar loðdýrsins eru gallaðir og losna í sumum tilvikum. Fyllingin getur valdið skaða þar sem varan uppfyllir ekki þær kröfur sem eru í gildi hér á landi.
Vill Hagkaup beina því til viðskiptavina sinna sem keypt hafa fyrrgreint loðdýr að þeir geti skilað þeim í næstu Hagkaupsverslun og fengið vöruna endurgreidda eða fengið að skipta í nýtt loðdýr.
Hagkaup hefur nú þegar tekið vöruna úr sölu í verslunum sínum. Umrædd vara hefur módel-númerið 1216/15626.
Hagkaup innkallar leikfang
Daníel Freyr Birkisson skrifar

Mest lesið

Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar
Viðskipti innlent

Hildur ráðin forstjóri Advania
Viðskipti innlent


Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar
Viðskipti innlent

Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna
Viðskipti innlent

Atvinnuleysi eykst
Viðskipti innlent

Strákar og stálp fá styrk
Viðskipti innlent

Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“
Viðskipti innlent

Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki
Viðskipti erlent

Skipti í brúnni hjá Indó
Viðskipti innlent