Rihanna greinir frá þessu á Instagram og deilir í leiðinni myndum af frændsystkinunum.
„Hvíldu í friði frændi. Ég trúi ekki að það var bara í gær sem ég hélt síðast í höndina á þér. Elska þig að eilífu,“ segir Rihanna á Instagram.
Maðurinn hét Tavon Kaiseen Alleyne og var hann skotinn nokkrum sinnum er hann gekk nálægt heimili sínu á Barbados. Hann var aðeins 21 árs.
RIP cousin... can't believe it was just last night that I held you in my arms! never thought that would be the last time I felt the warmth in your body!!! Love you always man! #endgunviolence
A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 26, 2017 at 7:16pm PST