Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Besta bjútí grínið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Besta bjútí grínið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour