Borgin greiðir 14,6 milljarða til Brúar lífeyrissjóðs Daníel Freyr Birkisson skrifar 9. janúar 2018 16:10 Þá var tekið 4,9 milljarða lán vegna uppgjörsins. vísir/stefán Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14,6 milljarða króna undir lok síðasta árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða. Þá var lagt framlag í varúðarsjóð upp á einn milljarð. Í tilkynningu frá borginni segir að reiddir hafi verið fram 9,8 milljarðar úr borgarsjóði með handbæru fé frá rekstri. Þá var tekið 4,9 milljarða lán vegna uppgjörsins en þar segir að kjörin hafi verið þau bestu sem í boði voru í þessum skuldabréfaflokkum. Verðtryggðir vextir voru 2,74 prósent en óverðtryggðir 5,20 prósent. Í tilkynningunni segir að með því að fjármagna greiðsluna á þennan hátt, í stað þess að taka lán hjá Brú, sé sparnaðurinn 500 milljónir að núvirði. Í síðasta skuldabréfaútboði borgarinnar var ávöxtunarkrafan 2,58 prósent á nýjum 15 ára verðtryggðum skuldabréfaflokki. Greiðslan er í samræmi við þær skyldur sem Alþingi samþykkti á ríki og sveitarfélög með setningu laga nr. 127/2016 þegar lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins var breytt en sú lagabreyting hafði einnig áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní 2017 sem kallaði á framlög launagreiðenda til A-deildar sjóðsins. Þá segir í tilkynningunni að með þessu hafi Reykjavíkurborg að fullu staðið við sitt í þessum efnum. Efnahagsmál Tengdar fréttir Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7. nóvember 2017 15:39 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14,6 milljarða króna undir lok síðasta árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða. Þá var lagt framlag í varúðarsjóð upp á einn milljarð. Í tilkynningu frá borginni segir að reiddir hafi verið fram 9,8 milljarðar úr borgarsjóði með handbæru fé frá rekstri. Þá var tekið 4,9 milljarða lán vegna uppgjörsins en þar segir að kjörin hafi verið þau bestu sem í boði voru í þessum skuldabréfaflokkum. Verðtryggðir vextir voru 2,74 prósent en óverðtryggðir 5,20 prósent. Í tilkynningunni segir að með því að fjármagna greiðsluna á þennan hátt, í stað þess að taka lán hjá Brú, sé sparnaðurinn 500 milljónir að núvirði. Í síðasta skuldabréfaútboði borgarinnar var ávöxtunarkrafan 2,58 prósent á nýjum 15 ára verðtryggðum skuldabréfaflokki. Greiðslan er í samræmi við þær skyldur sem Alþingi samþykkti á ríki og sveitarfélög með setningu laga nr. 127/2016 þegar lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins var breytt en sú lagabreyting hafði einnig áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní 2017 sem kallaði á framlög launagreiðenda til A-deildar sjóðsins. Þá segir í tilkynningunni að með þessu hafi Reykjavíkurborg að fullu staðið við sitt í þessum efnum.
Efnahagsmál Tengdar fréttir Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7. nóvember 2017 15:39 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7. nóvember 2017 15:39