Barðist við Bakkus fyrir sjö árum en mætir núna Íslandi á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2018 15:30 Linus Arnesson. Vísir/EPA Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, valdi Linus Arnesson í EM-hópinn en þessi 27 ára leikmaður er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Fyrir tíu árum var Arnesson hinsvegar vonarstjarna sænska handboltans. Linus Arnesson spilaði þó ekki sinn fyrsta A-landsleik fyrr en í júlí síðastliðnum. Tímabilið á undan hafði hann orðið markahæsti leikmaður Redbergslid fyrr og síðar. Vandamál utan vallar sáu hinsvegar til þess að ekkert varð úr landsferlinum á hans yngri árum. Aftonbladet segir frá. Linus Arnesson sagði opinberlega frá því á sínum tíma að hann væri alkólisti og viðurkenndi það í blaðaviðtali að hafa mætt fullur til móts við sænska unglingalandsliðið fyrir sjö árum. Linus Arnesson fékk aðstoð frá Redbergslid í baráttunni við Bakkus og er þakklátur mönnum þar á bæ. Hann hélt líka trúnað við félagið. Linus Arnesson spilaði í sænsku deildinni í tíu ár eða allt þar til þess að hann samdi við þýska liðið Bergischer síðasta sumar. Þar spilar hann með íslenska landsliðshornamanninum Arnóri Þór Gunnarssyni. Kristján gefur nú stráknum tækifæri til að keppa á stórmóti og fyrsti leikurinn hans verður einmitt á móti Íslandi á föstudaginn. EM 2018 í handbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira
Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, valdi Linus Arnesson í EM-hópinn en þessi 27 ára leikmaður er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Fyrir tíu árum var Arnesson hinsvegar vonarstjarna sænska handboltans. Linus Arnesson spilaði þó ekki sinn fyrsta A-landsleik fyrr en í júlí síðastliðnum. Tímabilið á undan hafði hann orðið markahæsti leikmaður Redbergslid fyrr og síðar. Vandamál utan vallar sáu hinsvegar til þess að ekkert varð úr landsferlinum á hans yngri árum. Aftonbladet segir frá. Linus Arnesson sagði opinberlega frá því á sínum tíma að hann væri alkólisti og viðurkenndi það í blaðaviðtali að hafa mætt fullur til móts við sænska unglingalandsliðið fyrir sjö árum. Linus Arnesson fékk aðstoð frá Redbergslid í baráttunni við Bakkus og er þakklátur mönnum þar á bæ. Hann hélt líka trúnað við félagið. Linus Arnesson spilaði í sænsku deildinni í tíu ár eða allt þar til þess að hann samdi við þýska liðið Bergischer síðasta sumar. Þar spilar hann með íslenska landsliðshornamanninum Arnóri Þór Gunnarssyni. Kristján gefur nú stráknum tækifæri til að keppa á stórmóti og fyrsti leikurinn hans verður einmitt á móti Íslandi á föstudaginn.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira