Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour