Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu Guðný Hrönn skrifar 9. janúar 2018 09:30 Árni og Kristín þurftu að leggja á sig frekar óhefðbundna rútuferð til að komast í þorpið Buscalan, þar sem Whang-od Oggay starfar. „Þessi aðferð er mun sársaukaminni en sú með venjulegri tattúbyssu, þrátt fyrir að hún líti út fyrir að vera verri,“ segir Árni Guðmundsson en hann og kærasta hans, Kristín Inga Elísdóttir, fengu sér nýverið húðflúr frá goðsagnakenndu filippseysku húðflúrlistakonunni Whang-od Oggay eftir að hafa rekist á filippseyskan mann sem sagði þeim söguna af henni. Whang-od Oggay er 100 ára. Árni segir upplifunina í kringum það að fá húðflúr hjá henni hana verið magnaða. „Ferðalagið til hennar var stórkostleg upplifun eitt og sér. Ferðalagið samanstóð af tveggja daga rútuferð frá höfuðborginni Maníla, þriggja tíma ferð uppi á rútuþaki með stórkostlegu útsýni yfir hrísgrjónaakra og á endanum fjallgöngu upp í þorpið hennar, Buscalan,“ útskýrir Árni.Þegar Árni og Kristín voru komin í þorpið þar sem Whang-od býr fengu þau tíma til að hvílast. „Við gistum þar á gólfinu hjá einni fjölskyldunni þarna og drukkum bjór með heimamönnum. Daginn eftir fengum við svo að hitta Whang-od. Hún talar bara ættbálkstungumál þannig að samskipti voru erfið. En það var túlkur á staðnum og hún sagði túlkinum að henni þætti íslenski vegvísirinn, sem ég er með flúraðan á mig, fallegur.“ Spurður út í hvernig aðferð Whang-od noti til að húðflúra fólk segir hann: „Nálin sem hún notar er af sítrónutré og blekið er aska af brenndu tré. Síðan notar hún spýtur til að beita nálinni,“ segir Árni sem þótti gaman að upplifa stemninguna sem ríkti. Aðspurður hvort hann viti um aðra Íslendinga sem hafi fengið húðflúr hjá Whang-od segir Árni:„Ég veit ekki um neinn sem hefur farið til hennar. Og nú fer hver að verða síðastur því aðhún er að verða 101 árs.“ Húðflúr Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
„Þessi aðferð er mun sársaukaminni en sú með venjulegri tattúbyssu, þrátt fyrir að hún líti út fyrir að vera verri,“ segir Árni Guðmundsson en hann og kærasta hans, Kristín Inga Elísdóttir, fengu sér nýverið húðflúr frá goðsagnakenndu filippseysku húðflúrlistakonunni Whang-od Oggay eftir að hafa rekist á filippseyskan mann sem sagði þeim söguna af henni. Whang-od Oggay er 100 ára. Árni segir upplifunina í kringum það að fá húðflúr hjá henni hana verið magnaða. „Ferðalagið til hennar var stórkostleg upplifun eitt og sér. Ferðalagið samanstóð af tveggja daga rútuferð frá höfuðborginni Maníla, þriggja tíma ferð uppi á rútuþaki með stórkostlegu útsýni yfir hrísgrjónaakra og á endanum fjallgöngu upp í þorpið hennar, Buscalan,“ útskýrir Árni.Þegar Árni og Kristín voru komin í þorpið þar sem Whang-od býr fengu þau tíma til að hvílast. „Við gistum þar á gólfinu hjá einni fjölskyldunni þarna og drukkum bjór með heimamönnum. Daginn eftir fengum við svo að hitta Whang-od. Hún talar bara ættbálkstungumál þannig að samskipti voru erfið. En það var túlkur á staðnum og hún sagði túlkinum að henni þætti íslenski vegvísirinn, sem ég er með flúraðan á mig, fallegur.“ Spurður út í hvernig aðferð Whang-od noti til að húðflúra fólk segir hann: „Nálin sem hún notar er af sítrónutré og blekið er aska af brenndu tré. Síðan notar hún spýtur til að beita nálinni,“ segir Árni sem þótti gaman að upplifa stemninguna sem ríkti. Aðspurður hvort hann viti um aðra Íslendinga sem hafi fengið húðflúr hjá Whang-od segir Árni:„Ég veit ekki um neinn sem hefur farið til hennar. Og nú fer hver að verða síðastur því aðhún er að verða 101 árs.“
Húðflúr Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp