Geir: Ekkert ólíklegt að Óðinn fari með til Þýskalands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2018 21:30 Geir var heilt yfir ánægður með leikinn gegn Japan. vísir/eyþór Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira
Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15