67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 12:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Ronaldo hefur ennfremur skorað 422 mörk í 418 leikjum fyrir Real Madrid eða meira en nokkur annar í glæsilegri sögu þessa spænska stórliðs. Á þessum tíma hans í Madrid hefur Real unnið fimmtán titla. Ef einhver leikmaður Real Madrid ætti að vera elskaður þá er það Cristiano Ronaldo en svo er ekki raunin. Í netkönnun hjá spænska íþróttablaðinu AS kom í ljós að 67 prósent, af þeim 120 þúsund sem kusu, vilja hann í burtu. ESPN segir frá. Cristiano Ronaldo er orðinn 32 ára gamall og á því ekkert alltof mörg ár eftir en það er þó launakröfur hans sem hafa stuðað stuðningsmenn Real Madrid mest. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega heimtað að laun sín verði tvöfölduð og heimildir ESPN herma líka að Portúgalinn vilji fara í sumar. Ronaldo fær í kringum 50 milljónir evra í árslaun eða um 6,3 milljarða íslenska króna. Það að hann vilji fara er líka að hjálpa til að móta skoðun stuðningsmanna Real Madrid. Það er heldur ekkert öruggt að allir sem tóku þátt séu í raun stuðningsmenn Real Madrid. Það væri ekkert slæmt fyrir mótherja liðsins eins og kannski Atletico Madrid að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að stoppa einn besta fótboltamann sögunnar. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Ronaldo hefur ennfremur skorað 422 mörk í 418 leikjum fyrir Real Madrid eða meira en nokkur annar í glæsilegri sögu þessa spænska stórliðs. Á þessum tíma hans í Madrid hefur Real unnið fimmtán titla. Ef einhver leikmaður Real Madrid ætti að vera elskaður þá er það Cristiano Ronaldo en svo er ekki raunin. Í netkönnun hjá spænska íþróttablaðinu AS kom í ljós að 67 prósent, af þeim 120 þúsund sem kusu, vilja hann í burtu. ESPN segir frá. Cristiano Ronaldo er orðinn 32 ára gamall og á því ekkert alltof mörg ár eftir en það er þó launakröfur hans sem hafa stuðað stuðningsmenn Real Madrid mest. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega heimtað að laun sín verði tvöfölduð og heimildir ESPN herma líka að Portúgalinn vilji fara í sumar. Ronaldo fær í kringum 50 milljónir evra í árslaun eða um 6,3 milljarða íslenska króna. Það að hann vilji fara er líka að hjálpa til að móta skoðun stuðningsmanna Real Madrid. Það er heldur ekkert öruggt að allir sem tóku þátt séu í raun stuðningsmenn Real Madrid. Það væri ekkert slæmt fyrir mótherja liðsins eins og kannski Atletico Madrid að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að stoppa einn besta fótboltamann sögunnar.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira