Ísland í hópi tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 11:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði tuttugasta besta landsliðs í heimi. Vísir/Ernir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkar sig um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en janúarlistinn var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 20. sæti á fyrsta FIFA-lista ársins 2018 en liðið var í 22. sæti á síðasta lista árins 2017. Íslenska landsliðið vann tvo sigra á Indónesíu í síðustu viku og skoraði þá tíu mörk í tveimur leikjum. Indónesía fer upp um tvö sæti og er nú í 160. sæti.NEW #FIFARANKING Germany stay top, with Tunisia and Kuwait among the biggest climbers More info https://t.co/JtxKiHjKQ8pic.twitter.com/tlu6PulaoK — FIFA.com (@FIFAcom) January 18, 2018 Íslenska landsliðið hoppar upp fyrir knattspyrnustórveldin Holland og Úrúgvæ á þessum nýja lista. Næst á undan Íslandi er nú landslið Wales sem var einmitt að ráða Ryan Giggs í vikunni. Íslands er samt áfram bara í þriðja sæti meðal Norðurlandaþjóðanna því Danir eru í 12. sæti og Svíar eru í 18. sæti. Noregur fer upp um eitt sæti og er nú í 58. sæti en Finnar eru í 68. æsti. Færeyingar falla niður um tvö sæti og eru í 97. sæti. Það varð engin breyting á stöðu fjórtán efstu þjóða listans. Efstu fjögur eru áfram Þýskaland, Brasilía, Portúgal og Argentína. Króatar fara upp um tvö sæti og í 15. sæti. Króatía fór upp fyrir bæði England og Mexíkó. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkar sig um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en janúarlistinn var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 20. sæti á fyrsta FIFA-lista ársins 2018 en liðið var í 22. sæti á síðasta lista árins 2017. Íslenska landsliðið vann tvo sigra á Indónesíu í síðustu viku og skoraði þá tíu mörk í tveimur leikjum. Indónesía fer upp um tvö sæti og er nú í 160. sæti.NEW #FIFARANKING Germany stay top, with Tunisia and Kuwait among the biggest climbers More info https://t.co/JtxKiHjKQ8pic.twitter.com/tlu6PulaoK — FIFA.com (@FIFAcom) January 18, 2018 Íslenska landsliðið hoppar upp fyrir knattspyrnustórveldin Holland og Úrúgvæ á þessum nýja lista. Næst á undan Íslandi er nú landslið Wales sem var einmitt að ráða Ryan Giggs í vikunni. Íslands er samt áfram bara í þriðja sæti meðal Norðurlandaþjóðanna því Danir eru í 12. sæti og Svíar eru í 18. sæti. Noregur fer upp um eitt sæti og er nú í 58. sæti en Finnar eru í 68. æsti. Færeyingar falla niður um tvö sæti og eru í 97. sæti. Það varð engin breyting á stöðu fjórtán efstu þjóða listans. Efstu fjögur eru áfram Þýskaland, Brasilía, Portúgal og Argentína. Króatar fara upp um tvö sæti og í 15. sæti. Króatía fór upp fyrir bæði England og Mexíkó.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira