Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 12:00 Geir Sveinsson og Aron Pálmarsson. Vísir/Ernir Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik á Evrópumótinu í Króatíu en liðið var eitt fjögurra liða sem komust ekki áfram í millriðla. Íslenska liðið var í frábærri stöðu í leiknum á móti Serbíu í gær enda með fjögurra marka forystu um miðjan seinni hálfleikinn. Serbar unnu hinsvegar síðustu 18 mínúturnar með sjö mörkum og tryggðu sér sigur og um leið sæti í millriðlinum. Sigur Svía seinna um kvöldið sá svo til þess að Ísland er á heimleið. Það er mjög fróðlegt að skoða markatölu íslenska liðsins í Evrópumótinu en liðið var að byrja alla leikina vel en enda þá illa. Síðustu tuttugu mínúurnar voru hreinlega hörmulegar. Markatala íslenska liðsins á fyrstu fjörtíu mínútunum í leikjum þremur var +7 en svo var 22 marka sveifla á lokakaflanum. Markatala íslenska liðsins á síðustu tuttugu mínútunum var nefnilega skelfileg eða -15. Hér munar mestu um leikina við Svía og Serba. Síðustu tuttugu mínúturnar í þessum tveimur leikjum töpuðst með fjórtán mörkum, 5-13 á móti Svíum og 7-13 á móti Serbum. Það er bæði sóknarleikurinn og varnarleikurinn sem hrynja á lokakaflanum. Íslenska liðið var að skora 27,5 mörk á hverjar 60 mínútur á 1. til 40.mínútu í mótinu en skoraði aðeins 19 mörk á hverjar 60 mínútur á 41. til 60. mínútu. Hér munar 8,5 mörkum á hverjar 60 mínútur. Íslenska vörnin fékk á sig 24 mörk á hverjar 60 mínútur á 1. til 40.mínútu í mótinu en á síðustu tuttugu mínútunum var íslenska liðið að fá á sig 34 mörk á hverjar 60 mínútur. Hér munar 10 mörkum á hverjar 60 mínútur.Markatala íslenska liðsins á EM í Króatíu 2018 Fyrstu 40 mínúturnar: +7 (55-48) Síðustu 20 mínúturnar: -15 (19-34)Ísland-Svíþjóð 26-24 Fyrstu 40 mínúturnar: +10 (21-11) Síðustu 20 mínúturnar: -8 (5-13)Ísland-Króatía 22-29 Fyrstu 40 mínúturnar: -6 (15-21) Síðustu 20 mínúturnar: -1 (7-8)Ísland-Serbía 26-29 Fyrstu 40 mínúturnar: +3 (19-16) Síðustu 20 mínúturnar: -6 (7-13)Fyrstu 40 mínúturnar hjá íslenska liðinu á EM 2018: 27,5 mörk skoruð á hverjar 60 mínútur 24 mörk á sig á hverjar 60 mínúturSíðustu 20 mínúturnar hjá íslenska liðinu á EM 2018: 19 mörk skoruð á hverjar 60 mínútur 34 mörk á sig á hverjar 60 mínútur EM 2018 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik á Evrópumótinu í Króatíu en liðið var eitt fjögurra liða sem komust ekki áfram í millriðla. Íslenska liðið var í frábærri stöðu í leiknum á móti Serbíu í gær enda með fjögurra marka forystu um miðjan seinni hálfleikinn. Serbar unnu hinsvegar síðustu 18 mínúturnar með sjö mörkum og tryggðu sér sigur og um leið sæti í millriðlinum. Sigur Svía seinna um kvöldið sá svo til þess að Ísland er á heimleið. Það er mjög fróðlegt að skoða markatölu íslenska liðsins í Evrópumótinu en liðið var að byrja alla leikina vel en enda þá illa. Síðustu tuttugu mínúurnar voru hreinlega hörmulegar. Markatala íslenska liðsins á fyrstu fjörtíu mínútunum í leikjum þremur var +7 en svo var 22 marka sveifla á lokakaflanum. Markatala íslenska liðsins á síðustu tuttugu mínútunum var nefnilega skelfileg eða -15. Hér munar mestu um leikina við Svía og Serba. Síðustu tuttugu mínúturnar í þessum tveimur leikjum töpuðst með fjórtán mörkum, 5-13 á móti Svíum og 7-13 á móti Serbum. Það er bæði sóknarleikurinn og varnarleikurinn sem hrynja á lokakaflanum. Íslenska liðið var að skora 27,5 mörk á hverjar 60 mínútur á 1. til 40.mínútu í mótinu en skoraði aðeins 19 mörk á hverjar 60 mínútur á 41. til 60. mínútu. Hér munar 8,5 mörkum á hverjar 60 mínútur. Íslenska vörnin fékk á sig 24 mörk á hverjar 60 mínútur á 1. til 40.mínútu í mótinu en á síðustu tuttugu mínútunum var íslenska liðið að fá á sig 34 mörk á hverjar 60 mínútur. Hér munar 10 mörkum á hverjar 60 mínútur.Markatala íslenska liðsins á EM í Króatíu 2018 Fyrstu 40 mínúturnar: +7 (55-48) Síðustu 20 mínúturnar: -15 (19-34)Ísland-Svíþjóð 26-24 Fyrstu 40 mínúturnar: +10 (21-11) Síðustu 20 mínúturnar: -8 (5-13)Ísland-Króatía 22-29 Fyrstu 40 mínúturnar: -6 (15-21) Síðustu 20 mínúturnar: -1 (7-8)Ísland-Serbía 26-29 Fyrstu 40 mínúturnar: +3 (19-16) Síðustu 20 mínúturnar: -6 (7-13)Fyrstu 40 mínúturnar hjá íslenska liðinu á EM 2018: 27,5 mörk skoruð á hverjar 60 mínútur 24 mörk á sig á hverjar 60 mínúturSíðustu 20 mínúturnar hjá íslenska liðinu á EM 2018: 19 mörk skoruð á hverjar 60 mínútur 34 mörk á sig á hverjar 60 mínútur
EM 2018 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira