Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2018 18:52 Íslenskir áhorfendur í stúkunni í kvöld. Vísir/Ernir Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Sjá meira
Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn