HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2018 21:15 Janus Daði Smárason í leiknum í kvöld. Vísir/Ernir Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. Íslenska liðið tapaði átta fleiri boltum en króatíska liðið í leiknum. Króatar náðu fyrir vikið miklu fleiri skotum í leiknum og sigldu síðan frammúr í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. Íslenska liðið kom betur út úr varnartölfræðinni en tölfræði sóknarleiksins í þessum leik eins og sjá má á tölfræðigreiningu HB Statz. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.Hvort liðið hafði betur í tölfræðinni:Króatía - Ísland 29-22 (14-13)- Sóknin - Skotnýting: Króatía 69,0% - 62,9% Mörk með langskotum: Króatía +3 (13-10) Mörk úr hornum: Króatía +3 (3-0) Mörk af línu: Króatía +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (2-2) Mörk úr vítum: Ísland +2 (3-1) Stoðsendingar: Króatía +4 (11-7) Sköpuð skotfæri: Króatía +5 (15-10) Tapaðir boltar: Króatía -8 (4-12) Fráköst í sókn: Ísland +2 (2-0)-Vörn og markvarsla - Varin skot: Jafnt (8-8) Hlutfallsmarkvarsla: Króatía 26,7% - 21,6% Varin víti: Ísland +1 (1-0) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (23-20) Brottvísanir: Ísland -4 mín. (0-4) Stolnir boltar: Króatía +5 (6-1) Varin skot í vörn: Ísland +2 (3-1) Fráköst: Ísland +2 (5-3) Gefin víti: Ísland -1 (2-3)Hvaðan komu mörkin (skotin)?Ísland - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (1) Skytta: 4 (6) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - miðja: 4 (6) Skytta: 3 (5) Gegnumbrot: 1 (1)Ísland - vinstri vængur: 5 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - lína: 2 (3)Ísland - víti: 3 (3)Króatía - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (4) Gegnumbrot: 3 (5)Króatía - miðja: 7 (11) Skytta: 5 (9) Gegnumbrot: 2 (2)Króatía- vinstri vængur: 11 (16) Horn: 3 (5) Skytta: 5 (8) Gegnumbrot: 3 (3)Króatía - lína: 3 (3)Króatía - víti: 1 (2)Hvaðan komu skotin?Ísland: Úr horni: 3% Af 9 metrum: 51% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 9% Úr vítum: 9% Úr hraðaupphlaupum: 14%Króatía: Úr horni: 12% Af 9 metrum: 48% Af 6 metrum: 21% Af línunni: 7% Úr vítum: 5% Úr hraðaupphlaupum: 7% EM 2018 í handbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. Íslenska liðið tapaði átta fleiri boltum en króatíska liðið í leiknum. Króatar náðu fyrir vikið miklu fleiri skotum í leiknum og sigldu síðan frammúr í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. Íslenska liðið kom betur út úr varnartölfræðinni en tölfræði sóknarleiksins í þessum leik eins og sjá má á tölfræðigreiningu HB Statz. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.Hvort liðið hafði betur í tölfræðinni:Króatía - Ísland 29-22 (14-13)- Sóknin - Skotnýting: Króatía 69,0% - 62,9% Mörk með langskotum: Króatía +3 (13-10) Mörk úr hornum: Króatía +3 (3-0) Mörk af línu: Króatía +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (2-2) Mörk úr vítum: Ísland +2 (3-1) Stoðsendingar: Króatía +4 (11-7) Sköpuð skotfæri: Króatía +5 (15-10) Tapaðir boltar: Króatía -8 (4-12) Fráköst í sókn: Ísland +2 (2-0)-Vörn og markvarsla - Varin skot: Jafnt (8-8) Hlutfallsmarkvarsla: Króatía 26,7% - 21,6% Varin víti: Ísland +1 (1-0) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (23-20) Brottvísanir: Ísland -4 mín. (0-4) Stolnir boltar: Króatía +5 (6-1) Varin skot í vörn: Ísland +2 (3-1) Fráköst: Ísland +2 (5-3) Gefin víti: Ísland -1 (2-3)Hvaðan komu mörkin (skotin)?Ísland - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (1) Skytta: 4 (6) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - miðja: 4 (6) Skytta: 3 (5) Gegnumbrot: 1 (1)Ísland - vinstri vængur: 5 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - lína: 2 (3)Ísland - víti: 3 (3)Króatía - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (4) Gegnumbrot: 3 (5)Króatía - miðja: 7 (11) Skytta: 5 (9) Gegnumbrot: 2 (2)Króatía- vinstri vængur: 11 (16) Horn: 3 (5) Skytta: 5 (8) Gegnumbrot: 3 (3)Króatía - lína: 3 (3)Króatía - víti: 1 (2)Hvaðan komu skotin?Ísland: Úr horni: 3% Af 9 metrum: 51% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 9% Úr vítum: 9% Úr hraðaupphlaupum: 14%Króatía: Úr horni: 12% Af 9 metrum: 48% Af 6 metrum: 21% Af línunni: 7% Úr vítum: 5% Úr hraðaupphlaupum: 7%
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira