Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 19:21 Ólafur var frábær í kvöld. vísir/ernir Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Ólafur spilar með Kristianstad í Svíþjóð og hann segir að það hafi ekkert æst sig upp fyrir leikinn, en vissulega muni það vera gaman að mæta á æfingu eftir mót. „Hvort sem það var það eða eitthvað annað þá skipti þetta miklu máli þegar maður er að spila á Ísland. Eftir á að hyggja verður gaman að mæta á æfingu eftir mót, en frábær sigur,” sagði Ólafur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Við notuðum tímann vel frá því í leikjunum gegn Þýskalandi þar sem gekk ekki vel. Við nýttum vikuna vel og það sást á kraftinum og orkunni sem var í fyrri hálfleik að við náðum að koma þeim á óvart.” Ólafur átti afar góðan leik og náði sér vel á strik, en hann var að lokum valinn maður leiksins hjá Íslandi. Hann segir að nánast allt hafi smollið. „Eins og allir leikmennirnir þá small þetta bara; vörn, sókn og markvarsla. Alveg sama hvar niður var stigið. Það var allt að virka,” en fór um Ólaf á tímapunkti? „Já, eitthvað smá, þegar maður leit á töfluna. Maður fer að hugsa í lausnum og hvað við þyrftum að gera. Við drógum of mikið niður úr tempóinu sem hjálpaði þeim að spila fastar og ná hraðaupphlaupum.” „Sem betur fer þá náðum við að sigla þessu heim. Það er erfitt að vera keyra og keyra, en karakter að ná sigla þessu heim. Það var erfitt, en sætt.” Hann segir að hvert mark undir lokin hafi verið gífurlegur léttir en Ísland lenti i smá vandræðum með að skora undir lokin. „Hvert mark var þvílíkur léttir. Ótrúlega mikilvægt og vörnin. Við náðum að standa vörnina mjög vel þegar við náðum að hlaupa heim og Björgvin var að taka þessi skot fyrir utan. Við vorum þéttir maður á mann og þetta snérist um ná að hlaupa heim og þá fannst mér við vera með þá.” EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Ólafur spilar með Kristianstad í Svíþjóð og hann segir að það hafi ekkert æst sig upp fyrir leikinn, en vissulega muni það vera gaman að mæta á æfingu eftir mót. „Hvort sem það var það eða eitthvað annað þá skipti þetta miklu máli þegar maður er að spila á Ísland. Eftir á að hyggja verður gaman að mæta á æfingu eftir mót, en frábær sigur,” sagði Ólafur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Við notuðum tímann vel frá því í leikjunum gegn Þýskalandi þar sem gekk ekki vel. Við nýttum vikuna vel og það sást á kraftinum og orkunni sem var í fyrri hálfleik að við náðum að koma þeim á óvart.” Ólafur átti afar góðan leik og náði sér vel á strik, en hann var að lokum valinn maður leiksins hjá Íslandi. Hann segir að nánast allt hafi smollið. „Eins og allir leikmennirnir þá small þetta bara; vörn, sókn og markvarsla. Alveg sama hvar niður var stigið. Það var allt að virka,” en fór um Ólaf á tímapunkti? „Já, eitthvað smá, þegar maður leit á töfluna. Maður fer að hugsa í lausnum og hvað við þyrftum að gera. Við drógum of mikið niður úr tempóinu sem hjálpaði þeim að spila fastar og ná hraðaupphlaupum.” „Sem betur fer þá náðum við að sigla þessu heim. Það er erfitt að vera keyra og keyra, en karakter að ná sigla þessu heim. Það var erfitt, en sætt.” Hann segir að hvert mark undir lokin hafi verið gífurlegur léttir en Ísland lenti i smá vandræðum með að skora undir lokin. „Hvert mark var þvílíkur léttir. Ótrúlega mikilvægt og vörnin. Við náðum að standa vörnina mjög vel þegar við náðum að hlaupa heim og Björgvin var að taka þessi skot fyrir utan. Við vorum þéttir maður á mann og þetta snérist um ná að hlaupa heim og þá fannst mér við vera með þá.”
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00