Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. janúar 2018 19:01 Rúnar Kárason skoraði fimm mörk í dag vísir/epa „Svekkjandi í lokin að við skildum ekki sigla þessu heim með svona fimm mörkum, en sigurinn er fyrir öllu,“ voru fyrstu orð Rúnars Kárasonar eftir sigur Íslendinga á Svíum á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu við Henry Birgi Gunnarsson. Ísland vann tveggja marka sigur, 26-24, eftir að hafa komist tíu mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. „Virkilega gott að byrja svona sannfærandi í mótinu. Þessi byrjun hjá okkur var geggjuð og að fá Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] svona fáránlega sterkan og taka allt sem fór miður í vörninni.“ Björgvin Páll varði 15 skot í leiknum, þar af tvö víti, og var með 38 prósenta markvörslu. „Mér fannst vörnin vera allt í lagi, geggjað að við höfum ná að stilla okkur svona vel saman í þennan mikilvæga leik,“ sagði Rúnar. Íslenska liðið var ekki sannfærandi í síðustu æfingaleikjunum fyrir mótið gegn Þjóðverjum, en mættu vel tilbúnir í þennan leik. „Við vorum búnir að horfa ógeðslega mikið á þá, var orðið drepleiðinlegt í lokin, en það margborgaði sig. Það kennir krökkunum heima að heimavinnan er mikilvæg. Leikplanið virkaði 100 prósent og var í rauninni bara agaleysi í seinni hálfleik og kannski farið að draga aðeins af Aroni [Pálmarssyni] sem var búinn að vera allt í öllu ásamt Óla [Guðmundssyni].“ „Þetta var orðið svolítið óþægilegt en þegar Janus [Daði Smárason] setur hann úr horninu og Arnór [Þór Gunnarsson] setti víti þá kom bara sigurvíman yfir,“ sagði sáttur Rúnar Kárason að leikslokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Svekkjandi í lokin að við skildum ekki sigla þessu heim með svona fimm mörkum, en sigurinn er fyrir öllu,“ voru fyrstu orð Rúnars Kárasonar eftir sigur Íslendinga á Svíum á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu við Henry Birgi Gunnarsson. Ísland vann tveggja marka sigur, 26-24, eftir að hafa komist tíu mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. „Virkilega gott að byrja svona sannfærandi í mótinu. Þessi byrjun hjá okkur var geggjuð og að fá Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] svona fáránlega sterkan og taka allt sem fór miður í vörninni.“ Björgvin Páll varði 15 skot í leiknum, þar af tvö víti, og var með 38 prósenta markvörslu. „Mér fannst vörnin vera allt í lagi, geggjað að við höfum ná að stilla okkur svona vel saman í þennan mikilvæga leik,“ sagði Rúnar. Íslenska liðið var ekki sannfærandi í síðustu æfingaleikjunum fyrir mótið gegn Þjóðverjum, en mættu vel tilbúnir í þennan leik. „Við vorum búnir að horfa ógeðslega mikið á þá, var orðið drepleiðinlegt í lokin, en það margborgaði sig. Það kennir krökkunum heima að heimavinnan er mikilvæg. Leikplanið virkaði 100 prósent og var í rauninni bara agaleysi í seinni hálfleik og kannski farið að draga aðeins af Aroni [Pálmarssyni] sem var búinn að vera allt í öllu ásamt Óla [Guðmundssyni].“ „Þetta var orðið svolítið óþægilegt en þegar Janus [Daði Smárason] setur hann úr horninu og Arnór [Þór Gunnarsson] setti víti þá kom bara sigurvíman yfir,“ sagði sáttur Rúnar Kárason að leikslokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00