Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2018 15:30 Strákarnir nýbúnir að funda. Einbeittir og klárir í bátana. vísir/ernir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. Allir leikmenn eru heilir heilsu og Aron Pálmarsson gat tekið þátt af fullum krafti. Geir Sveinsson var að fínpússa ákveðna hluti fyrir leikinn og virkaði nokkuð sáttur með það sem hann sá. Hjá reynslumeiri mönnum var þetta líkast til enn einn dagur á skrifstofunni en að sama skapi var þessi dagur eflaust mikil upplifun fyrir nýliðana. Sú upplifun verður enn meiri á morgun er húsið stóra fyllist af fólki. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Ernir Eyjólfsson tók af æfingunni í dag.Geir fylgist íbygginn með sínum mönnum.vísir/ernirÁsgeir Örn lætur vaða á markið.vísir/ernirÓskar Bjarni lætur fara vel um sig á meðan hann lætur strákana heyra það.vísir/ernirReynsluboltinn Arnór Atlason þekkir þetta allt saman.vísir/ernirArnór Þór svífur inn úr horninu.vísir/ernirÓli Guðmunds hvílir sig.vísir/ernirHeimakletturinn Kári Kristján er líklega að setja þennan í netið.vísir/ernir EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Enn verið að mála keppnishöllina í Split Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið. 11. janúar 2018 12:00 EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk. 11. janúar 2018 06:00 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Sjá meira
Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. Allir leikmenn eru heilir heilsu og Aron Pálmarsson gat tekið þátt af fullum krafti. Geir Sveinsson var að fínpússa ákveðna hluti fyrir leikinn og virkaði nokkuð sáttur með það sem hann sá. Hjá reynslumeiri mönnum var þetta líkast til enn einn dagur á skrifstofunni en að sama skapi var þessi dagur eflaust mikil upplifun fyrir nýliðana. Sú upplifun verður enn meiri á morgun er húsið stóra fyllist af fólki. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Ernir Eyjólfsson tók af æfingunni í dag.Geir fylgist íbygginn með sínum mönnum.vísir/ernirÁsgeir Örn lætur vaða á markið.vísir/ernirÓskar Bjarni lætur fara vel um sig á meðan hann lætur strákana heyra það.vísir/ernirReynsluboltinn Arnór Atlason þekkir þetta allt saman.vísir/ernirArnór Þór svífur inn úr horninu.vísir/ernirÓli Guðmunds hvílir sig.vísir/ernirHeimakletturinn Kári Kristján er líklega að setja þennan í netið.vísir/ernir
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Enn verið að mála keppnishöllina í Split Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið. 11. janúar 2018 12:00 EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk. 11. janúar 2018 06:00 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Sjá meira
Enn verið að mála keppnishöllina í Split Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið. 11. janúar 2018 12:00
EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00
Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk. 11. janúar 2018 06:00
Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58
Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00