Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Fimm góð maskara trix Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Fimm góð maskara trix Glamour