Heimir vill ekki semja strax við KSÍ til að halda möguleikum sínum opnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2018 13:15 Heimir Hallgrímsson gæti hætt að þjálfa íslenska liðið. Vísir/Getty Eins og kom fram í Morgunblaðinu í morgun voru samningaviðræður KSÍ og Heimis Hallgrímssonar er varðar nýjan samning fyrir landsliðsþjálfarann settar á ís. Samningur Heimis rennur út eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi í sumar og er óvíst hvort að hann stýri Íslandi þegar að Þjóðadeildin hefst í september. Það var Heimir sem ekki vildi semja á þessum tímapunkti. „Heimir vildi halda sínum möguleikum opnum, það gæti verið að eftir HM komi eitthvað tækifæri upp fyrir hann sem þjálfara. Við skiljum þá afstöðu hans í þessari stöðu og berum virðingu fyrir henni,“ segir Guðni Bergsson í viðtali við fótbolti.net um framtíð Heimis. Guðni kveðst vera bjartsýnn á að halda Heimi en segir enn fremur að KSÍ ætli að vera tilbúið með varaáætlun fari svo að Heimir yfirgefi landsliðið. „Við verðum að sjálfsögðu tilbúin með varaáætlun ef til þess kemur en fyrsti kostur er eins og ég segi að semja aftur við Heimi Hallgrímsson,“ segir Guðni Bergsson. Árangur Heimis hefur eðlilega vakið athygli en eins og kom fram í morgun eru Skotar áhugasamir um að fá hann til starfa. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samningaviðræður KSÍ og Heimis settar á ís Samningur Heimis Hallgrímssonar rennur út eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 08:00 Skotar vilja fá Heimi og Lars mælir með honum: „Ég er í besta starfi í heimi“ Heimir Hallgrímsson segist einbeita sér að fullu að íslenska landsliðinu á HM-árinu mikla. 26. janúar 2018 09:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Eins og kom fram í Morgunblaðinu í morgun voru samningaviðræður KSÍ og Heimis Hallgrímssonar er varðar nýjan samning fyrir landsliðsþjálfarann settar á ís. Samningur Heimis rennur út eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi í sumar og er óvíst hvort að hann stýri Íslandi þegar að Þjóðadeildin hefst í september. Það var Heimir sem ekki vildi semja á þessum tímapunkti. „Heimir vildi halda sínum möguleikum opnum, það gæti verið að eftir HM komi eitthvað tækifæri upp fyrir hann sem þjálfara. Við skiljum þá afstöðu hans í þessari stöðu og berum virðingu fyrir henni,“ segir Guðni Bergsson í viðtali við fótbolti.net um framtíð Heimis. Guðni kveðst vera bjartsýnn á að halda Heimi en segir enn fremur að KSÍ ætli að vera tilbúið með varaáætlun fari svo að Heimir yfirgefi landsliðið. „Við verðum að sjálfsögðu tilbúin með varaáætlun ef til þess kemur en fyrsti kostur er eins og ég segi að semja aftur við Heimi Hallgrímsson,“ segir Guðni Bergsson. Árangur Heimis hefur eðlilega vakið athygli en eins og kom fram í morgun eru Skotar áhugasamir um að fá hann til starfa.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samningaviðræður KSÍ og Heimis settar á ís Samningur Heimis Hallgrímssonar rennur út eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 08:00 Skotar vilja fá Heimi og Lars mælir með honum: „Ég er í besta starfi í heimi“ Heimir Hallgrímsson segist einbeita sér að fullu að íslenska landsliðinu á HM-árinu mikla. 26. janúar 2018 09:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Samningaviðræður KSÍ og Heimis settar á ís Samningur Heimis Hallgrímssonar rennur út eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 08:00
Skotar vilja fá Heimi og Lars mælir með honum: „Ég er í besta starfi í heimi“ Heimir Hallgrímsson segist einbeita sér að fullu að íslenska landsliðinu á HM-árinu mikla. 26. janúar 2018 09:00