Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour