Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour