Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour