Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2018 20:45 Þjóðardeildin er ný keppni sem hefur göngu sína næstkomandi haust. 55 Evrópuþjóðum er skipt eftir styrkleika í fjórar mismunandi deildir en í hverri keppni eiga lið möguleika að vinna sig upp á milli deilda, þá á kostnað annarra sem falla niður um deild. Góður árangur íslenska landsliðsins síðustu ár skilaði liðinu í A-deild ásamt ellefu sterkustu landsliðum Evrópu. Liðunum tólf er skipt í fjóra þriggja liða riðla sem mætast heima og að heiman. Sigurvegari hvers riðils kemst svo áfram í lokaúrslit um Þjóðardeildarbikarinn en keppt verður um hann í fyrsta sinn sumarið 2019. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun og ljóst að okkar menn munu fá að kljást við risa í evrópskri knattspyrnu. Allir leikirnir í riðlakeppni Þjóðardeildarinnar fara fram næstkomandi haust og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Á það einnig við um leiki Íslands, bæði heima og ytra. Það er þó meira í húfi í keppninni en bikar. Þau lið sem ekki komast í úrslitakeppni EM 2020 munu fá annað tækifæri til að komast inn á mótið í gegnum Þjóðardeildina - eitt úr hverri deild. Vonin verður því ekki úti fyrir strákana okkar ef Íslandi tekst ekki að komast upp úr sínum riðli í næstu undankeppni. Dregið verður í riðlana á morgun klukkan 11. Sýnt verður beint frá athöfninni á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan tuttugu mínútur í ellefu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Þjóðardeildin er ný keppni sem hefur göngu sína næstkomandi haust. 55 Evrópuþjóðum er skipt eftir styrkleika í fjórar mismunandi deildir en í hverri keppni eiga lið möguleika að vinna sig upp á milli deilda, þá á kostnað annarra sem falla niður um deild. Góður árangur íslenska landsliðsins síðustu ár skilaði liðinu í A-deild ásamt ellefu sterkustu landsliðum Evrópu. Liðunum tólf er skipt í fjóra þriggja liða riðla sem mætast heima og að heiman. Sigurvegari hvers riðils kemst svo áfram í lokaúrslit um Þjóðardeildarbikarinn en keppt verður um hann í fyrsta sinn sumarið 2019. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun og ljóst að okkar menn munu fá að kljást við risa í evrópskri knattspyrnu. Allir leikirnir í riðlakeppni Þjóðardeildarinnar fara fram næstkomandi haust og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Á það einnig við um leiki Íslands, bæði heima og ytra. Það er þó meira í húfi í keppninni en bikar. Þau lið sem ekki komast í úrslitakeppni EM 2020 munu fá annað tækifæri til að komast inn á mótið í gegnum Þjóðardeildina - eitt úr hverri deild. Vonin verður því ekki úti fyrir strákana okkar ef Íslandi tekst ekki að komast upp úr sínum riðli í næstu undankeppni. Dregið verður í riðlana á morgun klukkan 11. Sýnt verður beint frá athöfninni á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan tuttugu mínútur í ellefu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki