Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour