Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 11:30 Börn að leika sér í fótbolta en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Vísir/Getty Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild. Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild.
Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn