Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 16:00 Íslenskt stuðningsfólk á leið á fótboltaleik erlendis. Vísir/Getty Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Helmut Spahn er yfirmaður öryggismála FIFA og hann fullvissar fólk um að það geti átt von á öryggri fótboltaveislu í Rússlandi frá 14. júní til 15. júní. Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á sína fyrstu heimsmeistarakeppni en nú þegar Ísland mætir til leiks þá hefur hryðjuverkaógnin aldrei verið meiri. „Öryggisráðstafanir verða eins og á flugvelli eða jafnvel enn meiri,“ sagði Helmut Spahn á SPOBIS Sports Economy ráðstefnunni í Düsseldorf.WM: WM 2018: Sicherheitsmaßnahmen "höher als am Flughafen" https://t.co/kHDm5DgNd6 — Helmut Spahn (@spahnicss) January 30, 2018 „Við munum reyna að bjóða upp á eins miklar öryggisráðstafanir og við getum en um leið með eins litlum hömlum og hægt er,“ sagði Spahn. Það má engu að síður búast víða við töfum enda þurfa öryggisverðirnir að fara í gegnum marga bakpoka áður en þeir hleypa fólkinu inn á leikvangana. Helmut Spahn talaði ennfremur um það að mest krefjandi verkefni fyrir hann og hans deild innan FIFA sé eftirlit með því sem er í gangi á sasmfélagsmiðlunum. Netöryggi og hryðjuverkaógnunin eru einnig mjög mikilvæg málefni fyrir FIFA að mati Spahn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjá meira
Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Helmut Spahn er yfirmaður öryggismála FIFA og hann fullvissar fólk um að það geti átt von á öryggri fótboltaveislu í Rússlandi frá 14. júní til 15. júní. Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á sína fyrstu heimsmeistarakeppni en nú þegar Ísland mætir til leiks þá hefur hryðjuverkaógnin aldrei verið meiri. „Öryggisráðstafanir verða eins og á flugvelli eða jafnvel enn meiri,“ sagði Helmut Spahn á SPOBIS Sports Economy ráðstefnunni í Düsseldorf.WM: WM 2018: Sicherheitsmaßnahmen "höher als am Flughafen" https://t.co/kHDm5DgNd6 — Helmut Spahn (@spahnicss) January 30, 2018 „Við munum reyna að bjóða upp á eins miklar öryggisráðstafanir og við getum en um leið með eins litlum hömlum og hægt er,“ sagði Spahn. Það má engu að síður búast víða við töfum enda þurfa öryggisverðirnir að fara í gegnum marga bakpoka áður en þeir hleypa fólkinu inn á leikvangana. Helmut Spahn talaði ennfremur um það að mest krefjandi verkefni fyrir hann og hans deild innan FIFA sé eftirlit með því sem er í gangi á sasmfélagsmiðlunum. Netöryggi og hryðjuverkaógnunin eru einnig mjög mikilvæg málefni fyrir FIFA að mati Spahn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjá meira