Fólkið í gráu jakkafötunum fest niður í þrældóm Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2018 13:30 Öllu tjaldið til í myndbandinu. Hljómsveitin Between Mountains frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Into the Dark sem er nýjasta smáskífa sveitarinnar. Þær Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir skipa hljómsveitina, en þær eru tvær sextán og sautján ára stelpur frá Vestfjörðunum. Þrátt fyrir ungan aldur sýna stelpurnar mikla hæfileika og þroska í tónsmíðum, en þær semja og útsetja tónlistina sína sjálfar. Hljómsveitin vann Músíktilraunirnar á síðustu ári og hefur verið vinsæl síðan þá. Þær komu meðal annars fram á Iceland Airwaves hátíðinni marg oft og vöktu athygli blaðamanns frá Rolling Stones sem birti forsíðufrétt um framkomu þeirra á síðu RollingStones.Tónlistarmyndbandið Into the Dark er skrifað og leikstýrt af Haukur Björgvinsson og gerist í dystópískum heimi á Vestfjörðunum þar sem litríka fólkið í pastelfötunum er búið að festa fólkið í gráu jakkafötunum í þrældóm til að líkja eftir öllum hreyfingum þeirra, öllum stundum. Með aðalhlutverk fara Katla Vigdís og Ásrós í hljómsveitinni sem og Ingólfur Björn Sigurðsson listdansari og leikari og Oddur Júlíusson, leikari. Fjölmargt hæfileikaríkt fólk kom að gerð tónlistarmyndbandsins, meðal annars danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir sem vann grímuna fyrir besta listansarann á Grímunni árið 2017. Katrín sá bæði um aðstoðarleikstjórnina og að semja hreyfingarnar og dansinn sem sjást í myndbandinu en Henna Rikke listdansari og kennari sá um dansæfingar á Ísafirði. Það má segja að heilt bæjarfélag fyrir vestan hafi komið að gerð myndbandsins á einn eða annan hátt, en eins og sést eru fjölmargir aukaleikarar í myndbandinu. Þar sjást fjölskyldumeðlimir, vinir og vandamenn stúlknanna í Between Mountains. Chanel Björk sá um framleiðslu myndbandsins með aðstoð frá foreldrum stúlknanna. Hákon Sverrisson sá um myndatökuna með ofurteymið sitt Ástþór Knudsen og Róbert Magnússon í cameru- og ljósadeildina. Árni Gestur Sigfússon stjórnaði eftirvinnslu með litaleiðréttingu og hreyfibrellum. Hér að neðan má sjá myndbandið. Tónlist Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Between Mountains frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Into the Dark sem er nýjasta smáskífa sveitarinnar. Þær Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir skipa hljómsveitina, en þær eru tvær sextán og sautján ára stelpur frá Vestfjörðunum. Þrátt fyrir ungan aldur sýna stelpurnar mikla hæfileika og þroska í tónsmíðum, en þær semja og útsetja tónlistina sína sjálfar. Hljómsveitin vann Músíktilraunirnar á síðustu ári og hefur verið vinsæl síðan þá. Þær komu meðal annars fram á Iceland Airwaves hátíðinni marg oft og vöktu athygli blaðamanns frá Rolling Stones sem birti forsíðufrétt um framkomu þeirra á síðu RollingStones.Tónlistarmyndbandið Into the Dark er skrifað og leikstýrt af Haukur Björgvinsson og gerist í dystópískum heimi á Vestfjörðunum þar sem litríka fólkið í pastelfötunum er búið að festa fólkið í gráu jakkafötunum í þrældóm til að líkja eftir öllum hreyfingum þeirra, öllum stundum. Með aðalhlutverk fara Katla Vigdís og Ásrós í hljómsveitinni sem og Ingólfur Björn Sigurðsson listdansari og leikari og Oddur Júlíusson, leikari. Fjölmargt hæfileikaríkt fólk kom að gerð tónlistarmyndbandsins, meðal annars danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir sem vann grímuna fyrir besta listansarann á Grímunni árið 2017. Katrín sá bæði um aðstoðarleikstjórnina og að semja hreyfingarnar og dansinn sem sjást í myndbandinu en Henna Rikke listdansari og kennari sá um dansæfingar á Ísafirði. Það má segja að heilt bæjarfélag fyrir vestan hafi komið að gerð myndbandsins á einn eða annan hátt, en eins og sést eru fjölmargir aukaleikarar í myndbandinu. Þar sjást fjölskyldumeðlimir, vinir og vandamenn stúlknanna í Between Mountains. Chanel Björk sá um framleiðslu myndbandsins með aðstoð frá foreldrum stúlknanna. Hákon Sverrisson sá um myndatökuna með ofurteymið sitt Ástþór Knudsen og Róbert Magnússon í cameru- og ljósadeildina. Árni Gestur Sigfússon stjórnaði eftirvinnslu með litaleiðréttingu og hreyfibrellum. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira