Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour