Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour