Tom Ford heldur partýinu gangandi Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það! Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour
Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það!
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour