Tom Ford heldur partýinu gangandi Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það! Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour
Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það!
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour