Kevin Hart fór yfir strikið í fagnaðarlátunum eftir Super Bowl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 11:29 Hart var afar kátur í leikslok. Vísir/Getty Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30