Hertha Berlin hefur nefnilega sett af stað samkeppni til að finna einneinstakling sem fær ársmiða á heimaleiki Hertha Berlin það sem eftir lifir ævi sinnar.
Viðkomandi sigurvegari þessa leiks þarf hinsvegar að fórna eigin skinni til að vinna eilífðar ársmiðann. Hann þarf nefnilega að vera tilbúinn og fá á sig eitt veglegt tattú tengt félaginu eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan.
Die Dauerkarte deines Lebens: Dein Saisonticket ein Leben lang tätowiert – auf deinem Arm! #BSCTSG#hahohepic.twitter.com/NFgI3EhESY
— Hertha BSC (@HerthaBSC) February 1, 2018