Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á? Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á?
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour