Kolbeinn neitaði Gautaborg vegna fjölda leikja á gervigrasi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2018 22:17 Kolbeinn fagnar á EM 2016. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji Nantes í Frakklandi, afþakkaði tilboð IFK Gautaborg vegna þess hve margir leikir í sænsku úrvalsdeildinni fara fram á gervigrasi. Þetta staðfestir Mats Gren, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gautaborgarliðinu, en Gautaborg seldi Pontus Wahlberg til Watford á dögunum fyrir fúlgu fjár. Pontus var þó lánaður aftur til baka til Svíþjóðar út tímabilið. Nantes er talið reiðubúið að láta Kolbein fara vegna meiðslasögu hans og vegna launakostnaðar, en Gren segir að Gautaborg hafi haft samband við Kolbein í von um að fá hann til félagsins. „Við höfum verið í sambandi við félagið og leikmanninn. Leikmaðurinn hefur verið meiddur og vill ekki spila svona marga leiki á gervigrasi vegna meiðsla á hné,” sagði Gren í samtali við Aftonbaldet. „Ég er í lagi. Síðustu þrjá mánuði hef ég ekki fundið fyrir neinu í hnénu. Nú er ég tilbúinn til þess að koma til baka á réttum tíma. Markmið mitt er að spila í febrúar,” sagði Kolbeinn í samtali við heimasíðu Nantes á dögunum. „Ef allt gengur vel þá vil ég vera hluti af íslenska landsliðinu sem fer á HM. Það er langur vegur fyrir mig, en ef ég fæ að spila reglulega getur það verið möguleiki.” Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji Nantes í Frakklandi, afþakkaði tilboð IFK Gautaborg vegna þess hve margir leikir í sænsku úrvalsdeildinni fara fram á gervigrasi. Þetta staðfestir Mats Gren, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gautaborgarliðinu, en Gautaborg seldi Pontus Wahlberg til Watford á dögunum fyrir fúlgu fjár. Pontus var þó lánaður aftur til baka til Svíþjóðar út tímabilið. Nantes er talið reiðubúið að láta Kolbein fara vegna meiðslasögu hans og vegna launakostnaðar, en Gren segir að Gautaborg hafi haft samband við Kolbein í von um að fá hann til félagsins. „Við höfum verið í sambandi við félagið og leikmanninn. Leikmaðurinn hefur verið meiddur og vill ekki spila svona marga leiki á gervigrasi vegna meiðsla á hné,” sagði Gren í samtali við Aftonbaldet. „Ég er í lagi. Síðustu þrjá mánuði hef ég ekki fundið fyrir neinu í hnénu. Nú er ég tilbúinn til þess að koma til baka á réttum tíma. Markmið mitt er að spila í febrúar,” sagði Kolbeinn í samtali við heimasíðu Nantes á dögunum. „Ef allt gengur vel þá vil ég vera hluti af íslenska landsliðinu sem fer á HM. Það er langur vegur fyrir mig, en ef ég fæ að spila reglulega getur það verið möguleiki.”
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira