Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 15:15 Gylfi Þór Sigurðsson og mögulega nýju litir íslenska landsliðsbúningsins. Samsett mynd: EPA og Twitter/@ErreaOfficial Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira