Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour