Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 13:00 Glamour/Getty Leikkonan Laura Dern mætti með son sinn, Ellery Harper, á sýningu Calvin Klein í New York á dögunum þar sem hann sat á fremsta bekk með meðal annars móður sinni, Margot Robbie og Nicole Kidman. Það var góð ástæða fyrir því að Dern tók son sinn með en honum bauðst að vera með sýningunni af sjálfum yfirhönnuðinum Raf Simons. Þar sem hann er einungis 16 ára gamall þurfti samþykki beggja foreldra en á meðan Dern gaf samþykki fannst föður hans, Ben Harper, þetta ekki tímabært skref fyrir Ellery. Hann mætti því og fylgdist með sýningunni og fær vonandi að taka þátt síðar. Sjálf segir Dern að sonur sinn og Raf Simon eiga fallegt vinasamband en Ellery hefur meiri áhuga á hönnun en að vera fyrirsæta. Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour
Leikkonan Laura Dern mætti með son sinn, Ellery Harper, á sýningu Calvin Klein í New York á dögunum þar sem hann sat á fremsta bekk með meðal annars móður sinni, Margot Robbie og Nicole Kidman. Það var góð ástæða fyrir því að Dern tók son sinn með en honum bauðst að vera með sýningunni af sjálfum yfirhönnuðinum Raf Simons. Þar sem hann er einungis 16 ára gamall þurfti samþykki beggja foreldra en á meðan Dern gaf samþykki fannst föður hans, Ben Harper, þetta ekki tímabært skref fyrir Ellery. Hann mætti því og fylgdist með sýningunni og fær vonandi að taka þátt síðar. Sjálf segir Dern að sonur sinn og Raf Simon eiga fallegt vinasamband en Ellery hefur meiri áhuga á hönnun en að vera fyrirsæta.
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour