Sextán ára Maradona lék sinn fyrsta landsleik fyrir nákvæmlega 41 ári síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 16:30 Diego Armando Maradona með heimsbikarinn 1986. Vísir/Getty Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. Landsliðsævintýri Maradona hófst á þessum degi fyrir 41 ári síðan eða 27. febrúar 1977. Mardadona var þá aðeins sextán ára gamall og lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Ungverjalandi.ON THIS DAY: In 1977, a 16-year-old Diego Maradona made his debut for Argentina. He turned out to be quite good. pic.twitter.com/8FhwBDQXa9 — Squawka Football (@Squawka) February 27, 2018 Maradona var þó ekki valinn í HM-hóp Argentínumanna þegar þeir unnu heimsmeistaratitilinn á heimavelli sumarið 1978. Maradona fór hinsvegar með á HM á Spáni 1982 þar sem hann var ítrekað sparkaður niður þar til að hann missti stjórn á sér og fékk rauða spjaldið í tapi á móti Brasilíu. Það var 23 sinnum brotið á Maradona í leik Argentínu og verðandi heimsmeisturum Ítala. Hápunktur landsliðsferils hans var hinsvegar á HM í Mexíkó 1986 þegar hann öðrum fremur sá til þess að Argentínumenn fóru alla leið og unnu heimsmeistaratitilinn. Það hefur oft verið talað um að tveir leikmenn hafi unnið heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla nánast upp á eigin spýtur en það eru Brasilíumaðurinn Garrincha á HM í Síle 1962 og svo Maradona í Mexíkó 1986. Maradona var með 5 mörk og 5 stoðsendingar í heimsmeistarakeppnini 1986 þar af bæðin mörkin á móti Englandi í átta liða úrslitunum (þar af mark með hendi guðs og besta mark aldarinnar) og bæði mörkin á móti Belgíu í undanúrslitunum. Mardona lagði síðan upp sigurmark Jorge Burruchaga í úrslitaleiknum.#OTD in 1977, Diego Maradona made his international debut @Argentina after coming in the 65th minute for Leopoldo Luque in a friendly against Hungary. He was only 16 years old then. He went on to have a decent career for both club & country. pic.twitter.com/L5v9fDNoL3 — Sivan John (@SivanJohn_) February 27, 2018 Maradona fór líka í úrslitaleikinn á HM á Ítalíu 1990 en á allt öðrum forsendum. Þar tapaði liðið líka á móti Þýskalandi í úrslitaleiknum. Maradona lék sinn síðasta leik á HM í Bandaríkjunum 1994 en hann féll þar á lyfjaprófi og var dæmdur í bann. Síðasti leikurinn var 2-1 sigurleikur á Nígeríu en síðasta landsliðsmarkið kom í 4-0 sigri á Grikklandi í leiknum á undan.Certainly a player we'd want in our #FIFA18 Ultimate Team. Diego Maradona was one of the most gifted footballers of all-time - a fearsome dribbler who could make any defender look lost. Can you guess his overall stats between 1982, 1986, and 1989? #FUT18pic.twitter.com/AcRpMioLgW — SK Entertainment (@SterEnt) January 28, 2018 Diego Armando Maradona var alls í sautján ár í argentínska landsliðinu og skoraði 34 mörk í 91 landsleik. Hann var í byrjunarliði Argentínu í 21 leik í röð á fjórum heimsmeistarakeppnum í röð frá 1982 til 1994. Hann var með 8 mörk og 8 stoðsendingar í þessum leikjum. Enginn hefur borið fyrirliðabandið oftar í úrslitakeppni HM en það gerði Maradona alls sextán sinnum.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. Landsliðsævintýri Maradona hófst á þessum degi fyrir 41 ári síðan eða 27. febrúar 1977. Mardadona var þá aðeins sextán ára gamall og lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Ungverjalandi.ON THIS DAY: In 1977, a 16-year-old Diego Maradona made his debut for Argentina. He turned out to be quite good. pic.twitter.com/8FhwBDQXa9 — Squawka Football (@Squawka) February 27, 2018 Maradona var þó ekki valinn í HM-hóp Argentínumanna þegar þeir unnu heimsmeistaratitilinn á heimavelli sumarið 1978. Maradona fór hinsvegar með á HM á Spáni 1982 þar sem hann var ítrekað sparkaður niður þar til að hann missti stjórn á sér og fékk rauða spjaldið í tapi á móti Brasilíu. Það var 23 sinnum brotið á Maradona í leik Argentínu og verðandi heimsmeisturum Ítala. Hápunktur landsliðsferils hans var hinsvegar á HM í Mexíkó 1986 þegar hann öðrum fremur sá til þess að Argentínumenn fóru alla leið og unnu heimsmeistaratitilinn. Það hefur oft verið talað um að tveir leikmenn hafi unnið heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla nánast upp á eigin spýtur en það eru Brasilíumaðurinn Garrincha á HM í Síle 1962 og svo Maradona í Mexíkó 1986. Maradona var með 5 mörk og 5 stoðsendingar í heimsmeistarakeppnini 1986 þar af bæðin mörkin á móti Englandi í átta liða úrslitunum (þar af mark með hendi guðs og besta mark aldarinnar) og bæði mörkin á móti Belgíu í undanúrslitunum. Mardona lagði síðan upp sigurmark Jorge Burruchaga í úrslitaleiknum.#OTD in 1977, Diego Maradona made his international debut @Argentina after coming in the 65th minute for Leopoldo Luque in a friendly against Hungary. He was only 16 years old then. He went on to have a decent career for both club & country. pic.twitter.com/L5v9fDNoL3 — Sivan John (@SivanJohn_) February 27, 2018 Maradona fór líka í úrslitaleikinn á HM á Ítalíu 1990 en á allt öðrum forsendum. Þar tapaði liðið líka á móti Þýskalandi í úrslitaleiknum. Maradona lék sinn síðasta leik á HM í Bandaríkjunum 1994 en hann féll þar á lyfjaprófi og var dæmdur í bann. Síðasti leikurinn var 2-1 sigurleikur á Nígeríu en síðasta landsliðsmarkið kom í 4-0 sigri á Grikklandi í leiknum á undan.Certainly a player we'd want in our #FIFA18 Ultimate Team. Diego Maradona was one of the most gifted footballers of all-time - a fearsome dribbler who could make any defender look lost. Can you guess his overall stats between 1982, 1986, and 1989? #FUT18pic.twitter.com/AcRpMioLgW — SK Entertainment (@SterEnt) January 28, 2018 Diego Armando Maradona var alls í sautján ár í argentínska landsliðinu og skoraði 34 mörk í 91 landsleik. Hann var í byrjunarliði Argentínu í 21 leik í röð á fjórum heimsmeistarakeppnum í röð frá 1982 til 1994. Hann var með 8 mörk og 8 stoðsendingar í þessum leikjum. Enginn hefur borið fyrirliðabandið oftar í úrslitakeppni HM en það gerði Maradona alls sextán sinnum.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira