Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour