Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið.
Heimildarmaður Daily Mail sagði að Harry væri enn þá góður vinur tveggja fyrrverandi kærasta, Chelsy Davy og Cressida Bonas, og að þær myndu brátt fá boðskort í konunglegt brúðkaup.
Davy var kærasta Harrys með hléum frá árinu 2004 til ársins 2011 og Bonas og Harry voru í sambandi frá árinu 2012 til 2013. Tíminn mun leiða í ljós hvort þetta reynist satt.
Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum

Tengdar fréttir

Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt
Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel.

3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry
Það bíða margir spenntir eftir næsta konungalega brúðkaupi í Bretlandi.

Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí
Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018.