Arsenal vann sænska liðið Östersund 4-2 samanlagt en AC Milan fór áfram eftir 4-0 sigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad í tveimur leikjum.
Our team the last time we played @acmilan... pic.twitter.com/bhN8fXHlED
— Arsenal FC (@Arsenal) February 23, 2018
Síðast þegar Arsenal mætti AC Milan þá var það í Meistaradeildinni árið 2012 þar sem Arsenal vann seinni leikinn 3-0 og var nærri því búið að vinna upp 4-0 tap frá því í fyrri leiknum á Ítalíu.
Fyrri leikurinn fer fram á Ítalíu 8. mars en sá seinni á Emirates leikvanginum viku síðar.
Franska liðið Lyon lenti á móti CSKA Moskvu frá Rússlandi en franska liðið á möguleika á því að spila úrslitaleikinn á heimabelli.
The official result of the Round of 16 #UELdraw!
Most exciting tie? pic.twitter.com/t8txcYPtwg
— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 23, 2018
Þessi lið mætast í 16 liða úrslitunum:
Lazio (Ítalía) v Dynamo Kyiv (Úkraína)
Leipzig (Þýskaland) v Zenit (Rússland)
Atlético Madrid (Spánn) - Lokomotiv Moskva (Rússland)
CSKA Moskva (Rússland) - Lyon (Frakkland)
Marseille (Frakkland) - Athletic Club (Spánn)
Sporting CP (Portúgal) - Plzeň (Tékkland)
Dortmund (Þýskaland) - Salzburg (Austurríki)
AC Milan (Ítalía) - Arsenal (England)