Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 07:06 Valdís Þóra og Ólafía Þórunn. mynd/gsí Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. Valdís Þóra lék annan hringinn í gær á 70 höggum, eða tveimur höggum undir pari, og er samtals á fimm höggum undir pari. Hún situr ein í fjórða sæti mótsins og er tveimur höggum á eftir hinni ensku Holly Clyburn sem leiðir enn mótið. Valdís Þóra sótti sinn fyrsta fugl á annarri holu og spilaði svo mjög stöðugt golf allan hringinn. Hún þarf að halda því áfram um helgina og þá getur allt gerst. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal neðstu kvenna eftir fyrsta daginn enda var hann ömurlegur hjá henni. Þá spilaði Ólafía Þórunn á 80 höggum en hún bætti sig mikið í nótt og spilaði þá á 70 höggum. Sama skori og Valdís. Þessi fíni hringur hefur komið henni réttu megin við niðurskurðarlínuna og okkar stúlkur verða því báða í eldlínunni um helgina. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. Valdís Þóra lék annan hringinn í gær á 70 höggum, eða tveimur höggum undir pari, og er samtals á fimm höggum undir pari. Hún situr ein í fjórða sæti mótsins og er tveimur höggum á eftir hinni ensku Holly Clyburn sem leiðir enn mótið. Valdís Þóra sótti sinn fyrsta fugl á annarri holu og spilaði svo mjög stöðugt golf allan hringinn. Hún þarf að halda því áfram um helgina og þá getur allt gerst. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal neðstu kvenna eftir fyrsta daginn enda var hann ömurlegur hjá henni. Þá spilaði Ólafía Þórunn á 80 höggum en hún bætti sig mikið í nótt og spilaði þá á 70 höggum. Sama skori og Valdís. Þessi fíni hringur hefur komið henni réttu megin við niðurskurðarlínuna og okkar stúlkur verða því báða í eldlínunni um helgina.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira