Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour