Guðrún Hafsteinsdóttir var endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins með tæplega 90 prósentum greiddra atkvæða á aðalfundi í gær. Hún verður því formaður næsta árið.
Í ræðu á þinginu sagðist Guðrún vera hugsi yfir því að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar sé ekkert minnst á iðnað.
„Orðið „iðnaður“ kemur ekki fyrir í gjörvöllum sáttmálanum. Þar eru sérstakir kaflar um landbúnað, sjávarútveg, ferðaþjónustu og fjármálakerfið. En ekki eitt orð um iðnað þrátt fyrir að iðnaður á Íslandi skapi nær 30% landsframleiðslunnar,“ sagði hún.
Guðrún áfram formaður SI
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent


Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent

Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent


Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent