Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour