Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour