Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour