Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour